Alma íbúðafélag hf. tilkynnti í dag að félagði hefði gefið út skuldabréf, samtals að nafnverði kr. 3.100.000.000, í flokkunum AL150424 og AL101227. Skuldabréfin eru bæði veðtryggð samkvæmt almennu tryggingarfyrirkomulagi félagsins og verða skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland hf.
Umsjón með sölu á skuldabréfum Ölmu íbúðafélags hf.
