Upplýsingar

ACRO verðbréf hvetja viðskiptavini félagsins til að kynna sér þær upplýsingar sem hér er að finna, s.s. reglur um bestu framkvæmd, reglur um flokkun viðskiptavina, verðskrá o.fl.

Skjöl

Hluthafar

G 62 ehf. , Sigurður Hreiðar Jónsson:  15,02%

Jökulvík , Jónas Guðmundsson: 9,90%

Norðurvör ehf. , Þorbjörn Atli Sveinsson: 15,02%

RedRiverRoad ehf. , Hannes Árdal: 15,02%

Selsvellir ehf. , Gunnar Freyr Gunnarsson: 15,02%

Bakkagarður ehf. Björn Hjaltested Gunnarsson: 9,90%

Tómas Karl Aðalsteinsson: 20,13%

Sjálfbærni og UFS uppgjör

ACRO verðbréf vilja taka þátt í að stuðla að aukinni meðvitund um sjálfbærni og sjálfbær fjármál með aukinni upplýsingagjöf. Sjálfbærni uppgjör ACRO verðbréfa, sem nálgast má hér, hefur verið aðlagað að stærð og umfangi félagsins með áhættu- og mikilvægisgreiningu.

Skólavörðustígur 25
101 Reykjavík, Ísland

acro@acro.is
+354 532 8000

© 2021 Acro verðbréf hf.
All rights reserved.