Upplýsingar

ACRO verðbréf hvetja viðskiptavini félagsins til að kynna sér þær upplýsingar sem hér er að finna, s.s. reglur um bestu framkvæmd, reglur um flokkun viðskiptavina, verðskrá o.fl.

Skjöl

Hluthafar

Jökulvík , Jónas Guðmundsson: 11,65%

Norðurvör ehf. , Þorbjörn Atli Sveinsson: 17,67%

RedRiverRoad ehf. , Hannes Árdal: 17,67%

Selsvellir ehf. , Gunnar Freyr Gunnarsson: 17,67%

Bakkagarður ehf. Björn Hjaltested Gunnarsson: 17,65%

Tómas Karl Aðalsteinsson: 17,65%

Sjálfbærni og UFS uppgjör

ACRO verðbréf vilja taka þátt í að stuðla að aukinni meðvitund um sjálfbærni og sjálfbær fjármál með aukinni upplýsingagjöf. Sjálfbærni uppgjör ACRO verðbréfa, sem nálgast má hér, hefur verið aðlagað að stærð og umfangi félagsins með áhættu- og mikilvægisgreiningu.