Acro verðbréf annar af söluráðgjöfum Alvotech við sölu á breytanlegum skuldabréfum að fjárhæð 100mUSD

Acro verðbréf var annar af söluráðgjöfum Alvotech við sölu á breytanlegum skuldabréfum að fjárhæð 100mUSD (u.þ.b. 13,2 ma.kr.) sem lauk 30. júlí síðastliðinn. Við óskum Alvotech til hamingju með fjármögnunina og hlökkum til að fylgjast áfram með félaginu á komandi misserum.

Acro og Landsbankinn unnu verkefnið í sameiningu og viljum við þakka fyrirtækjaráðgjöf bankans kærlega fyrir frábært samstarf í þessari vel heppnuðu fjármögnun Alvotech.

Frekari upplýsingar má finna hér.