ACRO verðbréf er óháð verðbréfafyrirtæki sem starfað hefur frá árinu 1994 við góðan orðstír. Félagið hefur verið öflugt í verðbréfamiðlun síðustu ár ásamt því að hafa opnað leið fyrir innlenda fjárfesta að erlendum mörkuðum í rúman aldarfjórðung
Jólakveðja
