Vakin er athygli á því að á heimasíðu ACRO verðbréfa hf. hafa verið birtir uppfærðir Viðskiptaskilmálar fjárfestingarþjónustu, sem gilda almennt um fjárfestingarþjónustu og fjárfestingarstarfsemi sem félagið veitir ásamt ýmsum öðrum skilmálum og reglum. Til fjárfestingarþjónustu og fjárfestingarstarfsemi sem félagið veitir í þeim skilningi telst m.a. móttaka og miðlun fyrirmæla frá viðskiptavini um einn eða fleiri… Continue reading Breytingar á skilmálum ACRO verðbréfa hf.
 
				 
								 
								