Umsjón með söluferli á nýju hlutafé í Kaldalóni hf.

 

Kaldalón hf. tilkynnti í dag að félagið hafi nýtt heimild til útgáfu á nýju hlutafé að fjárhæð  kr. 4.000.000.000 með það að markmiði að efla félagið fyrir komandi vöxt og tryggja sterka lausafjárstöðu þess.

ACRO verðbréf höfðu umsjón með sölu hlutafjársins ásamt Arion banka hf.

Við óskum Kaldalóni hf. til hamingju með vel heppnaða útgáfu.

Hér má sjá tilkynningu félagsins sem birt var í kauphöll.