Kaldalón hf. tilkynnti í dag að félagið hafi nýtt heimild til útfáfu á nýju hlutafé að fjárhæð kr. 4.000.000.000 með það að markmiði að efla félagið fyrir komandi vöxt og tryggja sterka lausafjárstöðu þess.
Umsjón með söluferli á nýju hlutafé í Kaldalóni hf.
