Við viljum vekja athygli þína á því ACRO verbréfum hf. hefur verið veitt heimild til að varðveita fjármálagerninga á safnreikningi, sbr. 42. gr. laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga og reglugerð nr. 706/2008 um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi.
Nýjar starfsheimildir og breytingar á skilmálum ACRO verðbréfa hf.
