ACRO verðbréf meðal söluráðgjafa í um 10 milljarða króna skuldabréfafjármögnun Alvotech

Acro verðbréf voru einn af söluráðgjöfum Alvotech við sölu félagsins á breytanlegum skuldabréfum að andvirði um 10 milljarða króna sem lauk þann 16. desember.

Við þökkum Alvotech og öðrum söluráðgjöfum fyrir samstarfið og óskum félaginu til hamingju með áfangann.

Nánari upplýsingar má nálgast hér.