Vakin er athygli á því að á heimasíðu ACRO verðbréfa hf. hafa verið birtir uppfærðir Viðskiptaskilmálar fjárfestingarþjónustu, sem gilda almennt um fjárfestingarþjónustu og fjárfestingarstarfsemi sem félagið veitir ásamt ýmsum öðrum skilmálum og reglum.