Umsjón með sölu á skuldabréfum Ölmu íbúðafélags hf.

 


Alma íbúðafélag hf. tilkynnti í dag að félagði hefði gefið út skuldabréf, samtals að nafnverði kr. 3.100.000.000, í flokkunum AL150424 og AL101227. Skuldabréfin eru bæði veðtryggð samkvæmt almennu tryggingarfyrirkomulagi félagsins og verða skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland hf.

ACRO verðbréf höfðu umsjón með sölu skuldabréfanna og munu sjá um töku þeirra til viðskipta á Aðalmarkaði Nadsaq Iceland.

Við óskum Ölmu íbúðafélagi til hamingju með vel heppnaða útgáfu.

Hér má sjá tilkynningu félagins sem birt var í kauphöll.