Kaldalón hf. tilkynnti í dag að félagið hafi nýtt heimild til útfáfu á nýju hlutafé að fjárhæð kr. 4.000.000.000 með það að markmiði að efla félagið fyrir komandi vöxt og tryggja sterka lausafjárstöðu þess.
ACRO verðbréf er óháð verðbréfafyrirtæki sem starfað hefur frá árinu 1994 við góðan orðstír. Félagið hefur verið öflugt í verðbréfamiðlun síðustu ár ásamt því að hafa opnað leið fyrir innlenda fjárfesta að erlendum mörkuðum í rúman aldarfjórðung
ACRO verðbréf er óháð verðbréfafyrirtæki sem starfað hefur frá árinu 1994 við góðan orðstír. Félagið hefur verið öflugt í verðbréfamiðlun síðustu ár ásamt því að hafa opnað leið fyrir innlenda fjárfesta að erlendum mörkuðum í rúman aldarfjórðung
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur veitt Íslenskum fjárfestum hf. auknar starfsheimildir sem m.a. felast í eignastýringarþjónustu, heimild til að hafa umsjón með